03. maí 2007 Uppskeruhátíð yngri flokka Uppskeruhátíð yngri flokka ÍBV í körfuknattleik verður föstudaginn 11.maí kl.18:00 í Týsheimilinu. Allir iðkendur skulu mæta í keppnisbúningum sínum. Farið verður í leiki, afhent verðlaun fyrir árangur vetrarins og svo að lokum fengið sér pizzu og gos. Við viljum sjá sem flesta á þessari hátíð, alla iðkendur og eru foreldrar og systkin einnig velkomin með. Mynd: Verðlaunahafar frá því í fyrra. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20070506052616/http://ibv.is/karfa/index.php?p=101&id=10574