Leikur helgarirnar 8.-10. nóvember 2013: ÍBV - Ármann
08.11.2013
Á
morgun laugardaginn 9. nóvember kl.16:00 í gamla sal Íþróttamiðstöðvar
Vestmannaeyjar, fer fram leikur í A-riðli 2. deildar í körfuknattleik
þegar ÍBV tekur á móti Ármanni. Enn bæði lið hafa leikið 2 leiki sem af
er þessarar leiktíðar, og unnið þá báða. Þannig að þetta verður
sennilega spennandi leikur um að ræða.
DJ
Stórhöfði mætir með nýju rándýru dj-græjurnar sínar og sér um
upphiturnartónlistina sem á sér enga hliðstæðu (allavega í
Vestmannaeyjum).
Hvetjum alla Vestmannaeyinga að mæta og styðja ÍBV. Og öskra ÁFRAM ÍBV!!!!!!!!!!!!!!
Úrslit: ÍBV - Ármann 70 - 73
Ummæli
Skrifa ummæli